Félagsmálanefnd - 379. fundur - 11. júní 2013
Dagskrá:
1. |
2011090094 - Trúnaðarmál. |
|
Þrjú trúnaðarmál lögð fram til afgreiðslu í félagsmálanefnd. |
||
Trúnaðarmálin rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók félagsmálanefndar. |
||
|
||
2. |
2013060045 - Stefna Ísafjarðarbæjar í málefnum fatlaðs fólks. |
|
Lögð fram drög að stefnu Ísafjarðarbæjar í málefnum fatlaðs fólks. |
||
Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leyti stefnu Ísafjarðarbæjar í málefnum fatlaðs fólks og þakkar starfsfólki fjölskyldusviðs fyrir vel unna greinargerð. |
||
|
||
3. |
2010080057 - Stefnumótum í atvinnumálum Ísafjarðarbæjar. |
|
Lögð fram drög að atvinnumálastefnu Ísafjarðarbæjar, vinnuskjal frá 24. maí 2013. Bæjarráð hefur óskað eftir umsögn um drögin fyrir 13. júní n.k. |
||
Félagsmálanefnd gerir ekki athugasemdir við framlögð drög að atvinnumálastefnu Ísafjarðarbæjar. |
||
|
||
4. |
2011040079 - Þjónusta við aldraða á Flateyri og í Önundarfirði. |
|
Lögð fram ályktun aðalfundar Félags eldri borgara í Önundarfirði sem haldinn var þann 21.maí s.l. |
||
Lagt fram til kynningar og starfsmanni falið að vinna að málinu í samráði við Félag eldri borgara í Önundarfirði. |
||
|
||
5. |
2013060037 - Framtíðarþing um farsæla öldrun. - Lokaskýrsla 2013. |
|
Lögð fram lokaskýrsla framtíðarþings um farsæla öldrun. Þingið var haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 7. mars s.l. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
6. |
2013060044 - Ársskýrsla Starfsendurhæfingar Vestfjarða 2012. |
|
Lagður fram ársreikningur Starfsendurhæfingar Vestfjarða fyrir starfsárið 2012. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
7. |
2013060035 - Húsfélag Hlífar II, ársreikningur 2012. |
|
Lagður fram ársreikningur Húsfélags Hlífar II fyrir árið 2012. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00
Guðfinna M Hreiðarsdóttir |
|
Jón Reynir Sigurðsson |
Gunnar Þórðarson |
|
Ari Klængur Jónsson |
Rannveig Þorvaldsdóttir |
|
Anna Valgerður Einarsdóttir |
Harpa Stefánsdóttir |
|
Sædís María Jónatansdóttir |
|
|
|