Félagsmálanefnd - 378. fundur - 21. maí 2013
Dagskrá:
1. |
2013050031 - Sumarþjónusta við fötluð börn 2013. |
|
Lögð fram greinargerð Hörpu Stefánsdóttur dags. 21. maí 2013, þar sem gerð er grein fyrir sumarþjónustu við fötluð börn sumarið 2013. Sumarþjónustan rúmast innan fjárhagsáætlunar 2013. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
2. |
2013050030 - Úttektar- og úrbótaáætlun fyrir Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks. |
|
Lögð fram skýrsla Capacent dags. 11. desember 2012, þar sem greint er frá niðurstöðum úttektar og kynnt úrbótaáætlun fyrir BsVest. |
||
Skýrsla lögð fram til kynningar og umræður. |
||
|
||
3. |
2013050033 - Reglur um niðurgreiðslu kostnaðar vegna sálfræðitíma. |
|
Lögð fram drög að reglum Ísafjarðarbæjar um niðurgreiðslu kostnaðar vegna sálfræðitíma. |
||
Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar, sem verði endurskoðaðar í lok janúar ár hvert. |
||
|
||
4. |
2013050032 - Félagsskýrslur 2013. |
|
Lögð fram skýrsla um félagsþjónustu fyrir árið 2012. Skýrslan tekur til fjárhagsaðstoðar, heimaþjónustu og daggæslu barna á einkaheimilum. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
5. |
2012010026 - Þjónustuíbúðir á Tjörn, Þingeyri. |
|
Sædís María Jónatansdóttir greindi frá því að Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur hætt við sumarlokun á Tjörn á Þingeyri og því er ekki þörf á að ráða starfsfólk í vöktun á öryggiskerfi. |
||
Til kynningar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00.
Guðfinna M Hreiðarsdóttir |
|
Jón Reynir Sigurðsson |
Gunnar Þórðarson |
|
Ari Klængur Jónsson |
Rannveig Þorvaldsdóttir |
|
Anna Valgerður Einarsdóttir |
Harpa Stefánsdóttir |
|
Sædís María Jónatansdóttir |
|
|
|