Almannavarnanefnd – sameinuð - 26. fundur - 12. desember 2014
Dagskrá:
1. Málefni almannavarnanefndar
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum fór yfir málefni nefndarinnar og hvernig staðan er á málum sem undir nefndina heyra.
2. Sameining við almannavarnarnefnd Bolungarvíkur
Rætt um sameingu við almannavarnarnefnd Bolungarvíkur og næstu skref.
3. Símasamband í Ísafjarðardjúpi
Rætt um ástand símabúnaðar í Ísafjarðardjúpi, símasambandslaust hefur verið þar sl. daga. Svæðið sem um ræðir er ekki í umsjón nefndarinnar en var þó tekið fyrir og rætt.
Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð. Fundi slitið kl. 14:30.
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri.
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.
Hlynur H.Snorrason, yfirlögregluþjónn.
Bryndís Ósk Jónsdóttir, fulltrúi lögreglustjóra.
Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri.
Pétur G. Markan, sveitarstjóri.
Þorsteinn Jóhannesson, yfirlæknir.
Jóhann Birkir Helgason, bæjartæknifræðingur.