Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

541. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 541. fundar fimmtudaginn 31. október. Fundurinn fer fra…
Lesa fréttina 541. fundur bæjarstjórnar

Snævar Sölvason er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2024

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur útnefnt kvikmyndagerðarmanninn Snævar Sölvason sem bæjarlistamaður 2024.
Lesa fréttina Snævar Sölvason er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2024

Aðalfundur hverfisráðs Súgandafjarðar

Hverfisráð Súgandafjarðar boðar til aðalfunds fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20. Fundurinn fer fram í Félagsheimili Súgfirðinga.
Lesa fréttina Aðalfundur hverfisráðs Súgandafjarðar

Auglýst eftir varamönnum í undirkjörstjórnir

Yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir eftir varamönnum í undirkjörstjórnir fyrir Alþingiskosningarnar sem fara fram þann 30. nóvember.
Lesa fréttina Auglýst eftir varamönnum í undirkjörstjórnir

Veturnætur 2024: Dagskrá

Lista- og menningarhátíðin Veturnætur stendur yfir til 27. október. Kynntu þér dagskrána!
Lesa fréttina Veturnætur 2024: Dagskrá
Nokkrir af fulltrúum Ísafjarðarbæjar á Fjórðungsþingi Vestfirðinga í Bjarnarfirði.

Vika 42: Dagbók bæjarstjóra 2024

Dagbók bæjarstjóra 14.-20. október 2024.
Lesa fréttina Vika 42: Dagbók bæjarstjóra 2024

Gott að eldast: Opinn kynningarfundur 22. október

Þriðjudaginn 22. október kl. 14-16 verður opinn kynningarfundur á verkefninu Gott að eldast í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.
Lesa fréttina Gott að eldast: Opinn kynningarfundur 22. október
Arna Lára í pontu á ráðstefnunni Lagarlíf.

Vika 41: Dagbók bæjarstjóra 2024

Dagbók bæjarstjóra dagana 7.-13. október 2024.
Lesa fréttina Vika 41: Dagbók bæjarstjóra 2024
Er hægt að bæta efnið á síðunni?