Flřtilei­ir
fimmtudagurinn 11. aprÝlá2013 - 14:35 | FrŠ­sla

VÝsindaport - TanzanÝa og Mˇsambik sÚ­ me­ augum Ëla og Einars

Vísindaport ætlar að leggja land undir fót í hádeginu á föstudaginn. Þá munu þeir Einar Hreinsson og Ólafur Ingólfsson segja frá ferð sem þeir félagar fóru í desember sl. til Tanzaníu og Mósambik í tengslum við kennslu í Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna. Margt áhugavert varð á vegi þeirra og munu þeir í þessu vísindaporti deila því helsta með okkur.

 

Einar Hreinsson og Ólafur Ingólfsson eru báðir sérfræðingar í veiðafæragerð við útibú Hafrannsóknarstofnunar á Ísafirði, jafnframt sinna þeir kennslu í Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna.

 

Vísindaport er öllum opið og hefst klukkan 12:10 í kaffistofu Háskólaseturs.

Vi­bur­adagatal
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn