Flřtilei­ir
fimmtudagurinn 7. aprÝlá2016 - 11:00 | FrŠ­sla

Sřn leikskˇlastjˇra ß mismunandi rekstrarform leikskˇla

Í Vísindaporti vikunnar um Helga Björk Jóhannsdóttir kynna niðurstöður rannsóknar sem hún vann í tengslum við meistaraverkefni sitt í stjórnun menntastofnana frá Háskóla Íslands. Í rannsókninni skoðaði hún muninn á einkareknum og almennum leikskólum hvað varðar rekstur, námskrá og samskipti við foreldra að mati stjórnenda.

Rannsóknin var eigindleg og þátttakendur voru sex leikskólastjórar sem starfa í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu. Þrír þeirra voru stjórnendur í almennum leikskólum sem sveitarfélögin reka og þrír voru stjórnendur í einkareknum leikskólum sem hafa einnig reynslu af stjórnun í almennum leikskólum.

Helga Björk Jóhannsdóttir starfar sem leikskólastjóri á Leikskólanum Sólborg á Ísafirði. Hún er menntaður leikskólakennari með viðbótarmenntun í sérkennslufræðum. Síðasta vor lauk hún svo meistaragráðu í menntavísunum frá Háskóla Íslands.

Vísindaportið er öllum opið og að þesu sinni fer það fram á íslensku. Það hefst að vanda í kaffistofu Háskólaseturs kl. 12:10.

Vi­bur­adagatal
« Oktˇber »
S M Ů M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Vefumsjˇn