Flřtilei­ir

BŠjarstjˇri

Bæjarstjóri er framkvæmdastjóri bæjarfélagsins og hefur með höndum málefni bæjarfélagsins og framkvæmd ákvarðana bæjarstjórnar. Bæjarstjóri er æðsti yfirmaður starfsmanna bæjarfélagsins. Hann á sæti á fundum bæjarstjórnar og bæjarráðs og hefur þar málfrelsi og tillögurétt en ekki atkvæðisrétt nema hann sé kjörinn fulltrúi í bæjarstjórn eða bæjarráði. Hann hefur einnig rétt til setu á fundum nefnda bæjarfélagsins með sömu réttindum. Í forföllum er bæjarritari staðgengill bæjarstjóra.

 

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er Gísli Halldór Halldórsson

 

Bæjarstjóri hefur aðsetur á 2. hæð í Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, Ísafirði. 
Sími : 450 8000 - Fax 450 8008 
Póstfang: gisli@isafjordur.is

 

Sendu bæjarstjóra póst:


Vefumsjˇn