Félagsmálanefnd Ísafjarđarbćjar
262. fundur
Áriđ 2005, ţriđjudaginn 6. desember kl. 16:30 kom félagsmálanefnd
Ísafjarđarbćjar saman til fundar í fundarsal bćjarstjórnar Ísafjarđarbćjar.
Mćtt voru: Kristjana Sigurđardóttir, formađur, Gréta Gunnarsdóttir, Jón Svanberg
Hjartarson, Védís Geirsdóttir, Erna Stefánsdóttir, starfsmađur og Ingibjörg María
Guđmundsdóttir, forstöđumađur Skóla- og fjölskylduskrifstofu.
Hörđur Högnason bođađi forföll, enginn mćtti í hans stađ.
Fundarritari var: Ingibjörg María Guđmundsdóttir.
Ţetta var gert:
Trúnađarmál fćrđ til bókar í lausblađamöppu félagsmálanefndar.
Lögđ var fram áćtlun um heildargreiđslur húsaleigubóta á árinu 2006, sem senda skal Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga ár hvert fyrir 1. desember. Áćtlunin hljóđar upp á tćpar 29 milljónir króna.
Lagt fram til kynningar.
Lögđ var fram umsókn dagsett í nóvember 2005, frá Kvennaathvarfi um rekstrarstyrk á árinu 2006. Umsókninni fylgir fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2006. Sótt er um styrk ađ upphćđ kr. 200.000.-
Félagsmálanefnd samţykkir rekstarstyrk ađ upphćđ kr. 100.000.-
Lögđ var fram sundurliđuđ fjárhagsáćtlun fyrir félagssviđ Ísafjarđarbćjar fyrir áriđ 2006, ásamt stefnurćđu bćjarstjóra viđ fyrri umrćđu um fjárhagsáćtlun. Gert er ráđ fyrir ađ rekstur ţessa málaflokks verđi líkur rekstri yfirstandandi árs.
Félagsmálanefnd ítrekar tillögu ađ nýrri gjaldskrá í heimaţjónustu á árinu 2006.
5. Önnur mál.
Fram var lagt afrit af bréfi til formanna nefnda Ísafjarđarbćjar, dagsett 30. nóvember 2005, undirritađ af bćjarritara. Bréfinu fylgja áherslupunktar frá íbúasamtökunum Átaki á Ţingeyri, sem unnir voru af stjórn ţess á haustdögum 2005. Erindinu dreift ađ beiđni Halldórs Halldórssonar bćjarstjóra.
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert, fundargerđ upp lesin og fundi slitiđ kl. 17:40.
Kristjana Sigurđardóttir, formađur.
Gréta Gunnarsdóttir. Jón Svanberg Hjartarson.
Védís Geirsdóttir.
Ingibjörg María Guđmundsdóttir. Erna Stefánsdóttir.