Félagsmálanefnd
259. fundur.
Áriđ 2005, ţann 4. október kl. 16:30 kom félagsmálanefnd saman í
fundarsal bćjarstjórnar Ísafjarđarbćjar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.
Mćtt voru: Kristjana Sigurđardóttir, formađur, Védís Geirsdóttir, Jón Svanberg
Hjartarson, Gréta Gunnarsdóttir og Helga Sigurgeirsdóttir. Ennfremur sátu fundinn Anna
Valgerđur Einarsdóttir og Erna Stefánsdóttir starfsmenn Skóla- og
fjölskylduskrifstofu.
Fundargerđ ritađi Anna V. Einarsdóttir.
Ţetta var gert:
1. Trúnađarmál.
Trúnađarmál rćdd og fćrđ til bókar í lausblađamöppu félagsmálanefndar.
2. Reglur um ferđaţjónustu fatlađra og gjaldskrá. 2005-08-0023.
Lögđ fram drög ađ breytingum á reglum um ferđaţjónustu fatlađra samkvćmt beiđni bćjarráđs dags. 18. ágúst sl. Félagsmálanefnd mćlir međ viđ bćjarstjórn ađ framlögđ drög ađ reglum um ferđaţjónustu fatlađra verđi samţykkt. Eins og framlögđ gögn bera međ sér munu hugsanlegar tekjur vegna ferđaţjónustu fatlađra verđa óverulegar og ađ mestu leyti komnar frá ţremur einstaklingum. Í ljósi ţessa mćlir félagsmálanefnd eindregiđ međ ţví ađ gjaldtöku fyrir ferđaţjónustu fatlađra verđi hćtt.
3. Gjaldskrá heimaţjónustu. 2005-03-0018.
Umfjöllun frestađ til nćsta reglulega fundar félagsmálnefndar.
4. Málefni innflytjenda kynning á skýrslu félagsmálaráđuneytisins. 2005-09-0034.
Lögđ fram skýrsla nefndar um ađlögun innflytjenda í íslensku samfélagi. Skýrslan er í bókarformi nefndarmönnum til útláns.
Lagt fram til kynningar
5. Innflytjendaráđ. 2005-09-0068.
Lagt fram bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga ţar sem tilkynnt er um tilnefningu Védísar Geirsdóttur, fulltrúa í félagsmálanefnd Ísafjarđarbćjar, sem varafulltrúa í innflytjendaráđ.
Lagt fram til kynningar.6. Bréf frá fjármálastjóra Ísafjarđarbćjar.
Lagt fram bréf frá fjármálastjóra Ísafjarđarbćjar um stöđu málaflokka fyrir tímabiliđ janúar til ágúst 2005.
Lagt fram til kynningar.7. Niđurgreiđsla dagvistargjalda.
Lagt var fram yfirlit yfir viđmiđunarmörk tekna hjá Ísafjarđarbć til lćkkunar dagvistargjalda leikskóla.
Lagt fram til kynningar.8. Umsókn til Jöfnunarsjóđs um endurgreiđslu húsaleigubóta. 2005-03-0098.
Lagt fram bréf til Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga um endurgreiđslu á húsaleigubótum í Ísafjarđarbć á 3. ársfjórđungi 2005.
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert, fundargerđ upp lesin og samţykkt, fundi slitđ kl. 18:45.
Kristjana Sigurđardóttir, formađur.
Védís J. Geirsdóttir. Helga Sigurgeirsdóttir
Gréta Gunnarsdóttir. Jón Svanberg Hjartarson.
Erna Stefánsdóttir Anna V. Einarsdóttir