Félagsmálanefnd
257. fundur.
Áriđ 2005, ţann 20. september kl. 16:30 kom félagsmálanefnd saman
í fundarsal bćjarstjórnar Ísafjarđarbćjar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.
Mćtt voru: Kristjana Sigurđardóttir, formađur, Védís Geirsdóttir, Jón Svanberg
Hjartarson, Gréta Gunnarsdóttir og Helga Sigurgeirsdóttir. Anna Valgerđur
Einarsdóttir og Erna Stefánsdóttir starfsmenn Skóla- og fjölskylduskrifstofu.
Fundargerđ ritađi Anna V. Einarsdóttir.
Ţetta var gert:
1. Trúnađarmál.
Trúnađarmál rćdd og fćrđ til bókar í lausblađamöppu félagsmálanefndar.
2. Málţing sveitarfélaga um velferđarmál "Velferđ frá vöggu til grafar". 2005-08-0061.
Kynnt málţing á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga um velferđarmál "Velferđ frá vöggu til grafar", sem haldiđ verđur í Kópavogi 29. september nk.
Félagsmálanefnd ákveđur ađ senda fulltrúa á málţingiđ.
3. Fundur um málefni fatlađra.
Sagt frá fundi á vegum Fjölskylduskrifstofu félagsmálaráđuneytisins um málefni fatlađra ţann 26. september nk.
Lagt fram til kynningar
4. Samningur viđ Styrktarfélag lamađra og fatlađra. 2005-08-0048.
Lögđ fram bókun bćjarráđs ţar sem samţykkt er ađ gera samning viđ Styrktarfélag lamađra og fatlađra, samkvćmt tillögu félagsmálanefndar.
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert, fundargerđ upp lesin og samţykkt, fundi slitđ kl. 17:45.
Kristjana Sigurđardóttir, formađur.
Védís J. Geirsdóttir. Helga Sigurgeirsdóttir.
Gréta Gunnarsdóttir. Jón Svanberg Hjartarson.
Erna Stefánsdóttir. Anna V. Einarsdóttir.