Félagsmálanefnd

254. fundur.

Áriđ 2005, ţriđjudaginn 9. ágúst kl. 16:30 kom félagsmálanefnd saman á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarđarbćjar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirđi.
Mćtt voru: Kristjana Sigurđardóttir, formađur, Védís Geirsdóttir, Jón Svanberg Hjartarson og Gréta Gunnarsdóttir. Hörđur Högnason mćtti ekki og enginn mćtti í hans stađ. Jafnframt mćtti Margrét Geirsdóttir starfsmađur Skóla- og fjölskylduskrifstofu. Fundargerđ ritađi Védís Geirsdóttir.

Ţetta var gert:

1. Trúnađarmál.

Trúnađarmál rćdd og fćrđ til bókar í lausblađamöppu félagsmálanefndar.

2. Upplýsingar úr skýrslu međ samanburđi á kostnađi í félagsţjónustu sveitarfélaga áriđ 2004.

Lögđ fram til kynningar.

3. Ársskýrsla félagsţjónustu Kópavogs.

Lögđ fram til kynningar ársskýrsla félagsţjónustu Kópavogs.

4. Niđurgreiđsla dagvistargjalda. Ný viđmiđunarmörk.

Lögđ fram til kynningar.

5. Bréf frá Vinnueftirliti ríkisins vegna ađgengismála á Sunnuhlíđ, Suđureyri, 2005050040.

Lögđ fram bréf dags. 12. maí 2005 og 6. júní 2005 frá Vinnueftirliti ríkisins vegna ađgengis fatlađra ađ dagdeild aldrađra á Suđureyri. Félagsmálanefnd frestar málinu til nćsta fundar en felur jafnframt starfsmanni ađ rćđa viđ húseiganda.

Fleira ekki gert, fundargerđ upp lesin og samţykkt, fundi slitiđ kl. 17.45.

 

Kristjana Sigurđardóttir, formađur.

Védís Geirsdóttir. Gréta Gunnarsdóttir.

Margrét Geirsdóttir. Jón Svanberg Hjartarson.