Félagsmálanefnd

253. fundur.

 

Árið 2005, fimmtudaginn 28. júlí kl. 13:15 kom félagsmálanefnd saman á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.
Mætt voru: Kristjana Sigurðardóttir, formaður, Védís J. Geirsdóttir, Jón Svanberg Hjartarson og Hörður Högnason. Gréta Gunnarsdóttir boðaði forföll, sem og hennar varamaður.  Jafnframt mætti Margrét Geirsdóttir, starfsmaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu, sem ritaði fundargerð.

Þetta var gert:

1. Trúnaðarmál.

Trúnaðarmál rædd og færð til bókar í lausblaðamöppu trúnaðarmála félagsmálanefndar.

Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 14:30.

 

Kristjana Sigurðardóttir, formaður.

Védís J. Geirsdóttir. Hörður Högnason.

Gréta Gunnarsdóttir. Jón Svanberg Hjartarson.

Margrét Geirsdóttir.