Atvinnumálanefnd

59. fundur

Árið 2005, miðvikudaginn 9. nóvember kl. 17:00 hélt atvinnumálanefnd Ísafjarðarbæjar fund á skrifstofu Ísafjarðarbæjar.
Mættir: Kristján G. Jóhannsson, Björn Davíðsson, Magnús Reynir Guðmundsson, Gísli H. Halldórsson, Áslaug Jensdóttir og Rúnar Óli Karlsson, sem jafnframt ritaði fundargerð.

Elías Guðmundsson, formaður nefndarinnar, hefur óskað eftir því að taka sér frí frá störfum í nefndinni í a.m.k. tvo mánuði. Varaformaður Kristján G. Jóhannsson, gegnir störfum formanns í hans fjarveru.

Þetta var gert:

  1. Fjárhagsáætlun 2006.

Rætt um drög að fjárhagsáætlun og einstök verkefni tekin fyrir.

Fleira ekki gert, fundarbókun upplesin og samþykkt, fundi slitið kl. 18:50

 

Kristján G Jóhannsson, starfandi formaður.

Áslaug Jensdóttir. Björn Davíðsson.

Magnús Reynir Guðmundsson. Gísli Halldór Halldórsson.

Rúnar Óli Karlsson, atvinnu- og ferðamálafulltrúi.