Flřtilei­ir

BŠjarlistama­ur ═safjar­arbŠjar

Henna-Riikka Nurmi (f.1981) er starfandi dansari og danskennari á Ísafirði og er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2016.

 

Henna-Riikka útskrífaðist árið 2005 sem dansari og danskennari frá Turun taideakatemia (Turku Arts Academy) í Finnlandi. Árið 2009 lauk hún MA-gráðu í dansi frá kennaradeild Teatterikorkeakoulu (Theatre Academy of University of Arts) í Helsinki.

 

Árið 2005 flutti hún til Ísafjarðar og tók að sér að stýra dansdeild hjá Listaskólanum Rögnvaldar Ólafssonar þar sem hún starfar enn.

 

Henna-Riikka hefur verið starfandi sem dansari og með uppsetningu í mörgum verkefnum sem nokkrir að nefna Litla leikklúbbnum, Kómedíuleikhús, á Veturnóttum, á Þjóðleik. Árlega viðburðir eru nemendasýningar LRÓ þar sem hún semur og leikstýrir verkin sjálf. 

 

Einnig hefur hún starfað með ýmis verkefni með erlend tengsl t.d. 

 

Find Ice https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=264872963540893&id=167844553280303 

 

Binding Europe through Cinema and Dance http://danceandcinema.ro/en/

 

The Edge of Ice ásamt Þjóðleikhús í Finnlandi 

https://www.facebook.com/jaanreunankansat/photos/a.995288813819897.1073741832.880485488633564/1098026963546081/?type=3

 

"Dans getur kveikja minningar og tilfinningar sem eru djupt inní í likamanum. Likaminn er eins og safn og bara með hreyfingum getur þú snert nógan djúpt til að finna þeim aftur. Ekkert kennir þér eins mikið um sjálfan þig eins og dans. Þú þarft að þora að vera þú inni likamanum þinum þegar þú dansar. Í dansi er áhugavert að maður þarf ekki tungumál. Með dansi getur maður fluga og finna rætur að vaxa samtímis." 

 

Póstfang: hennariikka.nurmi@gmail.com

Sími: 8683861

 

 

 

 

 

Henna-Riikka Nurmi b.1981

 

Henna-Riikka is finnish dance teacher, dancer and choreographer who moved to Ísafjörður in 2005. She is working in a local art school Listaskóli Rögnvaldar Ólafsson as teacher and principal of the dance department. She is the artist of the year in Ísafjarðarbær 2016.

 

Henna-Riikka graduated as dancer and dance teacher from Turku Arts Acedemy in Finland 2005. She did her MA-degree in Theatre Academy of University of Arts in Helsinki and graduated 2009.

 

 

She´s been working also as a dancer, choreographer, actress and director in different projects in Iceland and abroad.

 

Find Ice -project together with finnish cirkus artist, sound designer and dance schools 

https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=264872963540893&id=167844553280303 

 

Binding Europe through Cinema and Dance -project with Steps dance festival in Romenia

 http://danceandcinema.ro/en/

 

The Edge of Ice -Scandinavian project together with National Theatre of Finland 

https://www.facebook.com/jaanreunankansat/photos/a.995288813819897.1073741832.880485488633564/1098026963546081/?type=3 

 

Þjóðleikur -project together with National Theater of Iceland

http://www.leikhusid.is/bak-vid-tjoldin/thjodleikur

 

"In dancing I like to explore the movement and how it effects everything around you and inside of you. With a simple movement you can wake up memories and feelings in your body you didn´t know about. You learn most of yourself by dancing but it takes courage to dare to be you in your body. You never know what you find! Dance is universal language and on it´s best it will make you fly and give you roots deep in the ground at the same time."

 

E-mail:hennariikka.nurmi@gmail.com

Tel: +354 8683861

 

 

Fyrri bæjarlistamenn hafa verið Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir myndlistarmaður, Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur og ljóðskáld, Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari, Marsibil Kristjánsdóttir mynd- og fjöllistarkona, Sigríður Ragnarsdóttir tónlistarskólastjóri, Reynir Torfason myndlistarmaður, Jón Sigurpálsson, myndlistarmaður, Harpa Jónsdóttir, rithöfundur, Vilberg Vilbergsson tónlistarmaður og rakari, Jónas Tómasson tónskáld, Elfar Logi Hannesson leikari, Pétur Tryggvi Hjálmarsson silfursmiður og Baldur Geirmundsson tónlistarmaður.

Vi­bur­adagatal
« J˙lÝ »
S M Ů M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Vefumsjˇn