Menningarmálanefnd - 151. fundur - 30. september 2008

Mættir eru:  Inga Steinunn Ólafsdóttir, formaður, Andrea Harðardóttir og Þorleifur Pálsson, bæjarritari, sem ritaði fundargerð.


Jafnframt mættu á fundinn þau Jón Páll Hreinsson og Guðrún Baldursdóttir frá HSV,  Heimir Hansson, forstöðumaður Upplýsingamiðstöðvar og Hálfdán Bjarki Hálfdánarson, upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar.



Þetta var gert:



1. Veturnætur 2008. ? Undirbúningur. 2008-10-0002


Rætt var um hátíðina ,,Veturnætur?, sem ákveðið hefur verði að halda dagana 23. til og með 26. október n.k.  Farið var yfir tillögur að dagskrá og þeim Hálfdáni Bjarka Hálfdánarsyni og Heimi Hanssyni falið að útfæra þessa hluti betur og ræða við þá aðila er hugsanlega kæmu að undirbúningi hátíðarinnar.


Næsti fundur menningarmálanefndar verður á  komandi mánudag eða þriðjudag.  


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 14:15.


Inga Steinunn Ólafsdóttir, formaður.


Andrea Harðardóttir.


Þorleifur Pálsson, ritari.


Heimir Hansson.


Hálfdán B. Hálfdánarson.


Jón Páll Hreinsson.


Guðrún Baldursdóttir.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?