Menningarmálanefnd - 149. fundur - 3. júlí 2008

Mættir eru:  Ingi Þór Ágústsson, formaður, Inga Ólafsdóttir, varaformaður og Anna Sigríður Ólafsdóttir. Þorleifur Pálsson, bæjarritari, sat fund nefndarinnar og ritaði fundargerð.





Þetta var gert:





1. Úthlutun styrkja menningarmálanefndar fyrir árið 2008. 2008-02-0095.


Fyrir teknar umsóknir er borist hafa menningarmálanefnd um styrki nefndarinnar á árinu 2008.  Umsóknir voru lagðar fram á 148. fundi nefndarinnar til kynningar. Afgreiðsla nefndarinnar á innkomnum umsóknum var svohljóðandi: 





Act alone leiklistarhátiðin, umsókn dagsett 31. maí 2008.


Úthlutun kr. 200.000.-  05-72-499-1.


Aldrei fór ég suður, umsókn dagsett 28. maí 2008.


Úthlutun kr. 200.000.-  05-72-499-1.


Alþjóðleg heimildamyndahátíð 29. maí ? 1. júní 2008.


Úthlutun kr. 100.000.-  05-89-995-1.


Birgir Örn Sigurjónsson, (Bix), umsókn dagsett 30. maí 2008.


Úthlutun kr. 50.000.-  05-89-995-1.


Edinborgarhúsið, menningarmiðstöð, umsókn dagsett 31. maí 2008.


Úthlutun kr. 100.000.-  05-89-995-1.


Ferðaþjónustan Grunnavík ehf., umsókn dagsett 13. maí 2008.


Ekki samþykkt í menningarmálanefnd, vísað til bæjarráðs.


Dýrafjarðardagar á Þingeyri, umsókn dagsett 26. mars 2008.


Úthlutun kr. 150.000.-  05-89-995-1.


Gospelkór Vestfjarða, umsókn dagsett 15. apríl 2008.


Úthlutun kr. 50.000.-  05-89-995-1.


Í einni sæng, sjónvarpsmyndin Eitur í æðum, umsókn móttekin 22. apríl 2008.


Ekki samþykkt í menningarmálanefnd, vísað til bæjarráðs.


Kammerkór Ísafjarðar, umsókn dagsett 27. maí 2008.


Úthlutun kr. 50.000.-  05-89-995-1.


Litli leikklúbburinn, umsókn dagsett 31. maí 2008.


Úthlutun kr. 100.000.-  05-89-995-1.


Rætur, félag áhugafólks um menningarfjölbreytni, umsókn dagsett 29. maí 2008.


Úthlutun kr. 50.000.-  05-89-995-1.


Sunnukórinn á Ísafirði, umsókn dagsett 18. febrúar 2008.


Úthlutun kr. 100.000.-  05-89-995-1.


Tónlistarfélag Ísafjarðar, umsókn dagsett 27. nóvember 2007.


Ekki samþykkt í menningarmálanefnd, vísað til bæjarráðs.


Við Djúpið, umsókn dagsett í apríl 2008.


Úthlutun kr. 200.000.-  05-72-499-1.


Þjóðbúningafélag Vestfjarða, umsókn dagsett 29. maí 2008.


Úthlutun kr. 50.000.-  05-89-995-1.


Þröstur Jóhannesson, Ísafirði, umsókn dagsett 27. maí 2008.


Úthlutun kr. 100.000.-  05-89-995-1.





Menningarmálanefnd felur bæjarritara að tilkynna ofangreindum aðilum um afgreiðslu nefndarinnar.





Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 9:30.





Ingi Þór Ágústsson, formaður.


Inga S. Ólafsdóttir.


Anna Sigríður Ólafsdóttir.


Þorleifur Pálsson, ritari.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?