Fræðslunefnd - 365. fundur - 17. mars 2016

Undir 4.-8. lið sátu fundinn Kristín Björk Jóhannsdóttir, fulltrúi skólastjórnenda og Bryndís Jónsdóttir fulltrúi foreldra.

 

Dagskrá:

1.  

Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

 

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

2.  

Samtal við foreldrafélag - 2016030043

 

Farið yfir vinnuplagg.

 

Góðar umræður og unnið verður áfram að góðu samstarfi skóla, foreldra og samfélagsins í heild.

 

 

Gestir

 

Harpa Lind Kristjánsdóttir fulltrúi foreldrafélagsins

 

   

3.  

Fréttabréf grunnskóla 2015-2016 - 2015090015

 

Lagt fram fréttabréf frá Grunnskólanum á Ísafirði.

 

Fræðslunefnd þakkar fyrir fréttabréfið.

 

   

4.  

Niðurstöður Skólavogarinnar 2014-2016 - 2014080033

 

Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs fór yfir vinnugögn er lúta að niðurstöðum skólavogarinnar.

 

Farið yfir vinnuplagg.

 

   

5.  

Skóladagatal 2016-2017 - 2016030044

 

Lagt fram skóladagatal leikskólans Sólborgar fyrir skólaárið 2016-2017.

 

Málinu frestað.

 

   

6.  

Dagvistarmál - 2013010070

 

Lagt fram minnisblað frá Margréti Halldórsdóttur.

 

Starfsmönnum falið að vinna áfram að málinu og koma með ítarlegri gögn.

 

   

7.  

Trúnaðarmál - 2016030047

 

Lagt fram trúnaðarmál.

 

Eitt trúnaðarmál tekið fyrir sem fært var til bókar í trúnaðarmálabók og geymt í trúnaðarmálamöppu fræðslunefndar.

 

   

8.  

Umsókn um að gerast dagforeldri - 2016030038

 

Lögð fram greinargerð Margrétar Halldórsdóttur, þar sem Þórdís Magnúsdóttir kt. 210491-2879 sækir um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi hjá Ísafjarðarbæ. Starfsemin muni fara fram á heimili hennar að Brautarholti 7 Ísafirði.

 

Nefndin gerir ekki athugasemdir við erindið, en bendir á að ekki er búið að gera viðeigandi breytingar á bæjarmálasamþykkt. Málinu vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

Guðrún vék af fundi undir þessum dagskrálið.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00

 

 

Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir

 

Jónas Þór Birgisson

Martha Kristín Pálmadóttir

 

Gunnhildur Björk Elíasdóttir

Sigurður Jón Hreinsson

 

Margrét Halldórsdóttir

Guðrún Birgisdóttir

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?