Félagsmálanefnd - 396. fundur - 14. apríl 2015
Dagskrá:
Anna Valgerður Einarsdóttir og Hafdís Gunnarsdóttir kom til fundar þegar síðasta trúnaðarmálið var til umræðu. |
||
1. |
Trúnaðarmál. - 2011090094 |
|
Fjögur trúnaðarmál lögð fram til afgreiðslu í félagsmálanefnd. |
||
Trúnaðarmálin rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók félagsmálanefndar. |
||
|
||
2. |
Samstarfsbeiðni Sólstafa Vestfjarða - 2015040006 |
|
Lagt er fram bréf Báru Jóhannesdóttur Guðrúnardóttur, verkefnastjóra hjá Sólstöfum Vestfjarða, dags. 8. apríl sl. þar sem óskað er eftir samstarfi við Ísafjarðarbæ. |
||
Félagsmálanefnd óskar eftir því að fulltrúar Sólstafa Vestfjarða mæti á næsta fund félagsmálanefndar til þess að ræða efni bréfsins. |
||
|
||
Anna Valgerður Einarsdóttir fór af fundi. |
||
3. |
Niðurstöður 2015 - 2015040016 |
|
Lagðar fram niðurstöður Rannsóknar og greiningar, annars vegar á högum og líðan ungs fólks í 5.-7. bekk og hins vegar vímuefnakönnun meðal nemenda í 8.-10. bekk. |
||
Niðurstöðurnar lagðar fram til kynningar. |
||
|
||
6. |
Fjölskyldumiðstöð á Ísafirði - 2015040022 |
|
Lagt fram bréf frá Guðlaugu M. Júlíusdóttur þar sem kynnt er ný miðstöð, Fjölskyldumiðstöðin á Ísafirði, fyrir fjölskyldur sem eiga við sálfélagslega erfiðleika að stríða. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
4. |
Fundargerðir stjórnar BsVest. - 2015030003 |
|
Lögð fram fundargerð stjórnar BsVest frá 24. mars 2015. |
||
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
||
5. |
Fundargerðir verkefnahóps BsVest. - 2011090092 |
|
Lagðar fram fundargerðir frá 45. og 46. fundi verkefnahóps BsVest. |
||
Fundargerðir lagðar fram til kynningar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:40
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Guðný Harpa Henrysdóttir |
Aron Guðmundsson |
|
Hildur Elísabet Pétursdóttir |
Steinþór Bragason |
|
Sædís María Jónatansdóttir |
Hafdís Gunnarsdóttir |
|
Margrét Geirsdóttir |
Anna Valgerður Einarsdóttir |
|
|