Félagsmálanefnd - 383. fundur - 10. desember 2013
Dagskrá:
1. |
2011090094 - Trúnaðarmál. |
|
Fimm trúnaðarmál lögð fram í félagsmálanefnd. |
||
Trúnaðarmálin afgreidd og færð til bókar í trúnaðarmálabók félagsmálanefndar. |
||
|
||
2. |
2013100070 - Rekstur kvennaathvarfs 2014 - styrkbeiðni |
|
Lögð er fram umsókn Þórlaugar R. Jónsdóttur, rekstrarstjóra Kvennaathvarfsins, dags. október sl, þar sem óskað er eftir fjárstuðningi vegna reksturs Kvennaathvarfsins fyrir árið 2014. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
3. |
2013090023 - Sumardvöl fatlaðra barna í Reykjadal 2013 |
|
Lagt fram bréf dags. 10. september s.l. þar sem óskað er eftir þátttöku í kostnaði við rekstur sumarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni. |
||
Félagsmálanefnd samþykkir styrk vegna tveggja einstaklinga. |
||
|
||
4. |
2010070042 - Fundargerðir 2010-2013 - Nefnd um byggingu hjúkrunarheimilis á Ísafirði |
|
Lagðar fram fundargerðir 27.-32. fundar. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
5. |
2013120015 - Ársskýrsla fyrir árið 2011. |
|
Lögð fram ársskýrsla Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins fyrir árið 2011. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
6. |
2013120016 - Frumvarp til laga um húsaleigubætur (námsmenn), 147. mál |
|
Lagt fram frumvarp til laga um húsaleigubætur. |
||
Lagt fram til kynningar. Félagsmálanefnd álítur þessar breytingar jákvæðar þar sem þær stuðla að jafnrétti til náms. |
||
|
||
7. |
2013050032 - Félagsskýrslur 2013. |
|
Lagður fram tölvupóstur frá Valgerði Freyju Ágústsdóttur dags. 20. nóvember s.l. vegna félagsþjónustuskýrslna. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15
Jón Reynir Sigurðsson |
|
Gunnar Þórðarson |
Anna Valgerður Einarsdóttir |
|
Harpa Stefánsdóttir |
Margrét Geirsdóttir |
|
Sædís María Jónatansdóttir |
María Hrönn Valberg |
|
|