Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 120. fundur - 25. janúar 2012

Dagskrá:

 

1.

2012010059 - Trúnaðarmál.

 

Trúnaðarmál.

 

Tvö trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.

 

   

2.

2012010060 - Sískráning í barnavernd.

 

Lagt fram yfirlit yfir sískráningu barnaverndar mánuðina október til desember 2011.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

3.

2011080017 - Barnaverndarstofa. - Ýmis erindi 2011.

 

Lagt fram bréf dags. 21. desember 2011 frá Barnaverndarstofu um 112-daginn sem haldinn verður 11. febrúar 2012. Mjög mikilvægt er að skipulögð dagskrá verði í tilefni 112-dagsins og eru samstarfsaðilar hvattir til að standa að sameiginlegri dagskrá þann 11. febrúar.

 

 Lagt fram til kynningar.

 

   

4.

2011080017 - Barnaverndarstofa. - Ýmis erindi 2011.

 

Lagt frá bréf frá Barnaverndarstofu dags. 29. nóvember 2011 ásamt greinargerð um aðgerðir til að styrkja meðferð barna og unglinga og greinargerð um neyðarvistanir og meðferðarúrræði á vegum Barnaverndarstofu, þjónustuþörf og tillögur til úrbóta.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:55

 

Rósa Helga Ingólfsdóttir, formaður.

Hafdís Gunnarsdóttir

Bryndís G Friðgeirsdóttir

Anna Valgerður Einarsdóttir

Sædís María Jónatansdóttir

Margrét Geirsdóttir

Þóra Hansdóttir

Barði Ingibjartsson

Kristrún Helga Ólafsdóttir

Er hægt að bæta efnið á síðunni?